Toppu skálin er nett og falleg skál sem hentar einstakleg vel undir konfekt eða annað góðgæti. Hún hentar vel á veisluborð eða sem fallegur hlutur til að lífga upp á hvaða herbergi sem er.
OYOY Living Design er danskt fyrirtæki sem stofnað var árið 2012 af danska hönnuðinum Lotte Fynboe. OYOY leggur áherslu á klassíska og tímalausa hönnum með einstökum smáatriðum og aðlaðandi litasamsetningum. OYOY sækir innblástur sinn frá hefðbundinni danskri hönnun en einnig eru hugmyndirnar að vörunum sóttar í bernskuminningar Lotte Fynboe sjálfrar. Byggt á þessum minningum eru einstakar vörur búnar til með áherslu á að láta form og virkni mætast.
Upplýsingar um vöru:
Stærð vöru: Ø15 x H13 cm
Efni: Keramík
Meðhöndlun: Gott er að þvo bakkann með vatni og þurrka með þurrum klút