Toppu blómapottur lítill - Dökkur

9.490 kr

Toppu potturinn klassískur og fallegur pottur, handgerður úr keramík. Með sínu stílhreina útliti gefur plöntunum þínum enn fallegra yfirbragð. Pottinn er einnig hægt að nota á fleiri máta, en hann hentar líka vel undir t.d. skartgripi eða aðra skrautmuni.

OYOY Living Design er danskt fyrirtæki sem stofnað var árið 2012 af danska hönnuðinum Lotte FynboeOYOY leggur áherslu á klassíska og tímalausa hönnum með einstökum smáatriðum og aðlaðandi litasamsetningum. OYOY sækir innblástur sinn frá hefðbundinni danskri hönnun en einnig eru hugmyndirnar að vörunum sóttar í bernskuminningar Lotte Fynboe sjálfrar. Byggt á þessum minningum eru einstakar vörur búnar til með áherslu á að láta form og virkni mætast.

 

Upplýsingar um vöru:

Stærð vöru: Ø10 x H15 cm

Efni: Keramík

Meðhöndlun: Gott er að þvo bakkann með vatni og þurrka með þurrum klút