Taska - Mayfair Hot Pink

24.900 kr
Töskurnar frá Pom Pom London eru stílhreinar og glæsilegar gerðar út 100% leðri. Með töskunni fylgir fallegur loðdúskur sem gerir mikið fyrir yfirbragð töskunnar. Töskunar koma með tveimur ólum, hefðbundinni leðuról og tauól, og er því hægt að skipta um ólar og breyta töskunni með þeim.

Mayfair taskan kemur með þremur renndum yftri hólfum. Auk aðalhólfs eru tvö lítil innri hólf og er annað þeirra rennt. 

Saga Pom Pom London hófst árið 2015.
Markmið Pom Pom er að bjóða upp á fallegar hágæða vörur á viðráðanlegu verði.
Allar vörur Pom Pom eru hannaðar Í Bretlandi. Ástríða Pom Pom er að búa til tískuvörur sem eru einstakar og skemmtilegar og henta öllum aldurshópum og ber sístækkandi úrvalið merki þess.Upplýsingar um vöru:

Stærð vöru: 20 x 16 x 8 cm

Fylgir með:

- Tauól og leðuról (stillanleg upp í 122 cm)

- Dúskur