Snudduband – Mineral Green

2.490 kr 1.992 kr

Snuddubandið er flaggskipsvara Elodie og sú sem var innblástur fyrir stofnun fyrirtækisins árið 2005. Síðan hefur verið þróuð ný viðbót á hverju ári. Böndinn eru falleg, lipur og til í mörgum útfærslum.

Elodie Details var stofnað í Stokkhólmi árið 2005, þegar að eigandinn Linda Sätterström eignaðist sína fyrstu dóttur, Elodie. Fyrsta varan sem hún hannaði var snudduband sem myndi passa vel við fatnað dóttur hennar. 

Það sem byrjaði sem lítið DIY-verkefni hefur nú vaxið í að verða þekkt alþjóðlegt vörumerki með aðalskrifstofu í Stokkhólmi og frábæran hóp starfsmanna sem deila ástríðu Lindu fyrir hönnun og virkni. Saman hafa þau búið til mikið úrval af vörum fyrir ungbörn og smábörn, allt frá snuðum og smekkbuxum til barnavagna og fylgihluta fyrir kerru; vörur sem gera lífið með börnum enn fallegra.

Upplýsingar um vöru:

Efni: Hringur: Silíkon | Borði: Pólýester | Klemma: Nikkelfrítt stál

Vottun: EN-12586:2007+A1:2011

Lengd: 19 cm (án hrings og klemmu)

Breidd: 3,5 cm