Servíettur – Bíll

980 kr

Fallegar jólaservíettur með jólabílum frá IB Laursen

Ib Laursen danskt fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir heimilis- og garðskreytingar sem endurspegla norræna hönnunarhefð. Vöruúrval okkar er fjölbreytt og býður upp á margvíslega möguleika til að skapa einstakt og notalegt heimili. 

Upplýsingar um vöru:

Stærð: 20x 10 cm

Efni: Pappír

Magn: 16 stk