Naghringur - Svanur

3.290 kr

Svanurinn frá Natruba er með gott grip fyrir litlar hendur og fullkomin fyrir auma góma!

Öll leikföngin frá Natruba eru náttúruleg, umhverfisvæn og eiturefnalaus (PCV, BPA, Phthalates og Nitrosamines lausar). Þau eru hönnuð með engum götum til að mygla og bakteríur geti ekki myndast innra með þeim.

Natruba er danskt fjölskyldufyrirtæki stofnað af hjónunum Kasper og Line árið 2016. Natruba leikföngin eru gerð úr náttúrulegu gúmmí unnið úr Hevea trjám. Leikföngin eru handgerð í mótum og handmáluð sem gerir hvert og eitt leikfang einstakt og eru þau án allra skaðlegra efna.

 

Upplýsingar um vöru:

Stærð vöru: 12 x 9 cm