Lífrænt vottaða handsápan frá Meraki er Mild og áhrifarík. Sápan frá Meraki nærir og gefur húðinni raka þökk sé glýseríni, aloe vera, ólífuolíu og þykkni úr kaktus.
ATH!: Inniheldur rósmarín.
Hvernig skal nota vöruna: Bleytið hendurnar pumpið hæfilegt magn í hendurnar og nuddið saman lófunum. Skolaðu sápuna af með vatni. Hentar til daglegrar notkunar og fyrir allar húðgerðir.
Meraki húðvörur eru gerðar úr mildum og nærandi innihaldsefnum sem eru vandlega valdar út frá jákvæðum eiginleikum þeirra, áhrifa og náttúrulegum ilm. Vörurnar okkar eru hannaðar og þróaðar í Danmörku og eru innblásnar af skandinavískri fagurfræði og búnar til með ást og virðingu fyrir náttúrunni
Upplýsingar um vöru:
Vottanir: Lífrænt vottað af ECOCERT Cosmos.
Magn: 490ml.
Inniheldur: Aqua, Aloe Barbadensis Leaf Juice*, Lauryl Glucoside, Sodium Coco-Sulfate, Glycerin, Citric Acid, Propanediol, Cocamidopropyl Betaine, Olea Europaea Leaf Extract*, Cereus Grandiflorus Flower Extract, Sodium Sulfate, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Sodium Gluconate, Sodium Hydroxide, Sodium Chloride, Sorbic Acid, Parfum, Limonene. *Ingredients from organic farming. 99.1% natural of total. 15.4% of the total of ingredients are from organic farming.