Meraki dagkrem - 50ml:– Rakagefandi dagkrem með “anti-aging” áhrifum. Inniheldur brúnan þörung “extract”, hýalúrónsýru, betaine og aloe vera.
Meraki serum A - 30ml:– “Anti aging” serum sem inniheldur hýalúrónsýru, jojoba olíu, brún þörunga- og trönuberja “extract”. Ilmefnalaust.
Meraki multi balm - 30ml:– Gott krem fyrir þurra bletti. Algjör snilld fyrir veturinn! Inniheldur fullt af vítamínum, meðal annars vítamín E sem er græðandi. Inniheldur einnig möndlu og sólblóma olíu.Mælum með fyrir þurrar varir, þurrar hendur eða ef þú ert með þurra bletti sem þarf extra raka.
Lífrænt vottað
Meraki húðvörur eru gerðar úr mildum og nærandi innihaldsefnum sem eru vandlega valdar út frá jákvæðum eiginleikum þeirra, áhrifa og náttúrulegum ilm. Vörurnar okkar eru hannaðar og þróaðar í Danmörku og eru innblásnar af skandinavískri fagurfræði og búnar til með ást og virðingu fyrir náttúrunni