Gjafasett Everyday – Salt/Pipar & Olía

4.950 kr

Gjafaaskja sem tekur hversdagsmatargerð þína yfir á næsta stig. Boxið frá Nicolas Vahé inniheldur salt-/piparblöndu og ólífuolíu með sítrónu. Saltið með ögn af pipar er dásamleg, hversdags blanda sem er ómissandi í eldhúsið. Olían bætir fíngerðu og fersku sítrónubragði við salat, sósur, kjöt, sjávarfang og grænmeti. Hvort sem þú gefur kassann í gjöf eða til átt eigin nota þá slær þessi tvenna ávallt í gegn.

 

Nicolas Vahé er maðurinn á bak við samnefnda sælkeramerkið. Nicolas hefur starfað sem matreiðslumaður á hinum fræga veitingastað Pic Valence og sem súkkulaðigerðarmaður undir hinum heimsfræga Daniel Giraud Valence. Árið 2000 færðu frumkvöðlahæfileikar hans hann til Danmerkur og hann byrjaði að framleiða hágæða sælkera- og eldhúsvörur undir eigin merki.