Fótekrem

2.490 kr

Rakagefandi, róandi og nærandi fótakrem frá Meraki. Það smýgur fljótt inní húðina og gerir fæturna mjúka. Fótakremið hefur dásamlega lykt af sætum appelsínum, patchouli og sedrusviði.

Meraki húðvörur eru gerðar úr mildum og nærandi innihaldsefnum sem eru vandlega valdar út frá jákvæðum eiginleikum þeirra, áhrifa og náttúrulegum ilm. Vörurnar okkar eru hannaðar og þróaðar í Danmörku og eru innblásnar af skandinavískri fagurfræði og búnar til með ást og virðingu fyrir náttúrunni

 

Hvernig skal nota vöruna: Notaðu Meraki fótakremið á hreina, þurra fætur. Nuddaðu ríkulegu magni af kremi í fæturna. Fyrir auka dekur notaðu kremið fyrir svefn, farðu í Meraki rakasokkana og láttu húðina draga í sig kremið yfir nótt.

Stærð: 100ml.