Dekraðu við fæturnar þínar með þessum lífrænt vottaða fótskrúbb frá Meraki. Lífræn apríkósukorn gefa húðinni mildan skrúbb á meðan lífræn sólblómaolía og möndluolía mýkja hana. Skrúbburinn hreinsar burt dauðar húðfrumur og skilur fæturnar eftir silkimjúkar. Njóttu þess að dekra við þig. Skrúbburinn hefur yndislegan ilm af eucalyptus, myntu og lime.
Meraki húðvörur eru gerðar úr mildum og nærandi innihaldsefnum sem eru vandlega valdar út frá jákvæðum eiginleikum þeirra, áhrifa og náttúrulegum ilm. Vörurnar okkar eru hannaðar og þróaðar í Danmörku og eru innblásnar af skandinavískri fagurfræði og búnar til með ást og virðingu fyrir náttúrunni
Hvernig skal nota vöruna: Berið á hæfilegt magn og nuddið á fætur og sköflung. Þegar þú skolar hann af þá breytist hann í mjólkurkenndan vökva.
Magn: 100ml.