Avin bílarnir frá Bloomingville MINI eru vandaðir bílar úr MDF við. Settið inniheldur 6 mismunandi bíla og kemur í fallegum taupoka. Leikföngin hvetja börn til að nota ímyndunaraflið.
Bloomingville er danskt merki sem stofnað var árið 2000. Bloomingville sækir innblástur í norrænum stíl og lífsmáta og sýna vörurnar það vel. Bloomingville MINI merkið var stofnað sem undirmerki árið 2015 og með útgangspunkt í norrænni hönnun fyrir yngstu kynslóðina.
Upplýsingar um vöru:
Stærð vöru: 6 x 4 x 4 cm