Bílar - Ariston

5.790 kr

Ariston bílarnir frá Bloomingville MINI eru vandaðir bílar úr lótusvið. Settið inniheldur slökkviliðsbíl, þyrlu og valtara. Leikföngin hvetja börn til að nota ímyndunaraflið.


Bloomingville er danskt merki sem stofnað var árið 2000. Bloomingville sækir innblástur í norrænum stíl og lífsmáta og sýna vörurnar það vel. Bloomingville MINI merkið var stofnað sem undirmerki árið 2015 og með útgangspunkt í norrænni hönnun fyrir yngstu kynslóðina.

 

Upplýsingar um vöru:

Stærð vöru: 8 x 8 x 5,5 cm / 12 x 8 x 5,5 cm / 13 x 8 x 5,5 cm