Bakki - Emmaluna

8.590 kr

Emmaluna bakkinn frá Bloomingville er fallegur langur bakki úr marmara. Bakkinn er býður upp á marga möguleika, en til dæmis er bæði er hægt að bera fram mat á honum eða hafa hann undir skrautmuni. 


Bloomingville er danskt merki sem stofnað var árið 2000. Bloomingville sækir innblástur í norrænum stíl og lífsmáta og sýna vörurnar það vel. Bloomingville MINI merkið var stofnað sem undirmerki árið 2015 og með útgangspunkt í norrænni hönnun fyrir yngstu kynslóðina.

 

Upplýsingar um vöru:

Stærð vöru: 45,5 x 1,5 x 20 cm