Falleg aðventukerti merkt 1-4
Ib Laursen danskt fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir heimilis- og garðskreytingar sem endurspegla norræna hönnunarhefð. Vöruúrval okkar er fjölbreytt og býður upp á margvíslega möguleika til að skapa einstakt og notalegt heimili.
Upplýsingar um vöru:
Stærð: 29x 2,5cm
Efni: Vax
Magn: 4 stk