Sonne sparibaukurinn frá Bloomingville MINI er sætur pandabjörn úr birki. Pandabjörnin Sonne er þeim eiginleikum gæddum að hjálpa til við sparnað, en maður einfaldlega setur peninginn í baukinn og geymir hann þar.
Bloomingville er danskt merki sem stofnað var árið 2000. Bloomingville sækir innblástur í norrænum stíl og lífsmáta og sýna vörurnar það vel. Bloomingville MINI merkið var stofnað sem undirmerki árið 2015 og með útgangspunkt í norrænni hönnun fyrir yngstu kynslóðina.
Upplýsingar um vöru:
Stærð vöru: 14,5 x 14,5 x 14,5 cm