Skál - Zeline

5.290 kr

Zeline skálin frá Bloomingville er falleg skál úr mahónívið. Skálin hentar einstaklega vel fyrir ávexti, skreytingar eða aðra litla muni. 


Bloomingville er danskt merki sem stofnað var árið 2000. Bloomingville sækir innblástur í norrænum stíl og lífsmáta og sýna vörurnar það vel. Bloomingville MINI merkið var stofnað sem undirmerki árið 2015 og með útgangspunkt í norrænni hönnun fyrir yngstu kynslóðina.

 

Upplýsingar um vöru:

Stærð vöru: 21 x 5 cm