Bangsi - Lili lamb

5.890 kr

Sæta lambið okkar hún Lili er í líflegum búningi og er frábær gjöf fyrir alla!

Patti Oslo er norskt umhverfisábyrgt lífsstílsmerki sem leggur áherslu á ímyndunarheim barnanna. Patti Oslo hannar nostalgísk, naumhyggjuleg og hvetjandi handgerð leikföng með blöndu af nútíma hönnun og hefðbundinni tækni. Vörurnar frá þeim eru gerðar úr GOTS-viðurkendum lífrænum bómul og er hver vara handgerð á hefðbundin hátt. 


Upplýsingar um vöru:

100% lífræn bómull
- Náttúrulegir litir án eiturefna
- Fyllt með vistvænnni pólýester trefjafylling og vottuð samkvæmt STANDARD 100 frá Oeko-Tex® Class I
- Uppfyllir CE staðalinn


- Aldur: 0M+
- Stærð: um það bil 29 cm

Uppselt