Gjafasett – Everyday Mix & Wild Garlic salt

3.950 kr

Everyday Mix: Everyday Mixið frá Nicolas Vahé er blanda af salti og pipar. Kvörnin er úr keramik og gefur þér fínmalað krydd.

Wild Garlic: Notaðu þessa saltblöndu frá Nicolas Vahé sem lokaskref á steikur, steiktar kartöflur og í ídýfuna. Frábært salt sem gefur frá sér gómsætan hvítlauks keim. Kvörnin gefur þér fínmalað krydd.

 

Nicolas Vahé er maðurinn á bak við samnefnda sælkeramerkið. Nicolas hefur starfað sem matreiðslumaður á hinum fræga veitingastað Pic Valence og sem súkkulaðigerðarmaður undir hinum heimsfræga Daniel Giraud Valence. Árið 2000 færðu frumkvöðlahæfileikar hans hann til Danmerkur og hann byrjaði að framleiða hágæða sælkera- og eldhúsvörur undir eigin merki.