Skartgripaskrín - Ballerína

6.490 kr

Einstaklega fallegt skartgripaskrín fyrir yngstu kynslóðina

Merkið Little Dutch var stofnað fyrir um fimmtán árum undir leiðsögn Rinke van der Helm og litlu, ástríðufullu teymi sem lagði að grunn að vörumerkinu.
Hjá Little Dutch er áhersla lögð á umhyggju, samveru og gleði – hönnunin er tímalaus, leikandi og með fallega skírskotun til barna og foreldra, heima sem úti.

Upplýsingar um vöru: