Grá kanína - Silver

5.290 kr

Dásamlega mjúkur og fallegur kanínubangsi, nauðsynleg eign fyrir minnstu krílin

Jellycat var stofnaði í London árið 1999 og hefur í glatt fólk á öllum aldri um allan heim með einstaklega mjúkum og heillandi leikföngum sínum. Persónur merkisins hafa á þessum tíma unnið hug og hjörtu milljóna og prýða nú hillur verslana í 77 löndum.

Hönnuðir Jellycat leika sér að hugmyndum þar til eitthvað töfrandi og óvænt verður til. Sérvalin efni tryggja einstaka mýkt, fágun og endingargæði.

Upplýsingar um vöru:

Stærð vöru: 31 cm