Gya brettið frá Bloomingville er ferhyrnt bretti út bæði mahónívið og marmara. Einstaklega fallegt bretti sem fellur einkar vel undir osta og ýmislegt annað.
Bloomingville er danskt merki sem stofnað var árið 2000. Bloomingville sækir innblástur í norrænum stíl og lífsmáta og sýna vörurnar það vel. Bloomingville MINI merkið var stofnað sem undirmerki árið 2015 og með útgangspunkt í norrænni hönnun fyrir yngstu kynslóðina.
Upplýsingar um vöru:
Stærð vöru: 38 x 2 x 20,5 cm