Snuð - Boheme Ivory / Sage

1.890 kr

Boheme snuðin eru falleg inblásin af módernískum bóhem stíl. Túttan er löng og kúlulaga úr náttúrulegu latex. Túttan er hönnuð með það að markmiði að styðja við náttúrulega brjóstargjöf.

BIBS er danskt merki sem framleiðir eingöngu snuð og aðrar barnavörur. Því er engin hætta á að skaðleg innihaldsefni, til dæmis BPA eða PVC, finnist í vörum þeirra.
Framleiðslan fer öll fram í Danmörku og vörurnar uppfylla að sjálfsögðu ítrustu kröfur – jafnt danskar sem evrópskar.

 

Upplýsingar um vöru:

Stærð 1: 0+ mánaða

Stærð 2: 6+ mánaða