Það snýst allt um jafnvægi með jafnvægis kaktusnum frá Plan Toys, en hér er hann í minni útgáfu.
Kaktusinn er tilvalinn fyrir 1-2 leikmenn, en kaktusinn samanstendur af einum grunni og 12 kaktusgreinum af ýmsum stærðum og gerðum sem ætlað er að raða saman og halda jafnvægi. Sá leikmaður sem getur byggt og látið kaktusinn halda jafnvægi vinnur.
Þessi leikur stuðlar að samhæfingu, fínhreyfingu og einbeitingar.
Minni útgafan af kaktusnum kemur í öskju sem gerir spilið mjög ferðavænt.
Plan Toys er fyrsta fyrirtækið í heiminum sem endurnýtir gúmmítré til framleiðslu á viðar leikföngum. Frá árinu 1981 hefur teymi Plan Toys unnið markvisst að því að framleiða hágæða viðar leikföng með það að leiðarljósi að stuðla að sjálfbærni og vernda umhverfið, nota náttúrulegustu hráefni sem möguleiki er á og endurnýta allan efnivið sem fellur til í framleiðsluferlinu.
Upplýsingar um vöru:
Aldur: 3-99 ára+
Stærð pakkningar: 9,5 x 3.81 x 9,5 cm
Stærð vöru: 3,3 x 4,5 cm
Þyngd pakka: 90 g
Uppselt