Day Gweneth RE-S 1Nighter er fullkomin sem ferðataska. Taskan er úr 100% endurunnu efni í. Hægt er að bera töskuna sem axlartösku eða sem crossbody. Einnig er hún með ól að aftan þannig að hægt er að setja hana yfir handfangið á ferðatöskunni. Taskan hefur bæði innri og ytri vasa, svo hægt sé að skipuleggja innihaldið enn betur. Þessi verður fljótt að uppáhaldi!
DAY et er lífsstílsvörumerki sem býr til endigargóðar vörur fyrir daglegt líf. Vöruirnar eru innblásnar af skandinavískri menningu og eru með stílhreint útlit.
DAY et var stofnað í Kaupmannahöfn árið 2014, nálgun byggir á því hugarfari að taka ábyrgð á heiminum sem við lifum í - til að láta morgundaginn skipta máli.
Allar vörurnar eru vandaðar og gerðar til að endast í gegnum allar árstíðir ásamt því að vera ætlaðar í að nota og elska í langan tíma.
Upplýsingar um vöru:
Stærð: H: 28cm / B: 43cm / D: 21cm
Uppselt