DAT ET Gweneth RE-S Cross - Svört

11.490 kr

Gweneth cossbody taskan er rúmgóð úr einstaklega mjúku og góðu efni. Þessi taska er fullkomin hversdagstaska og er frábær í ræktina eða í ferðalagið. Taskan er létt, meðfærileg og rúmgóð. Hægt er að taka ólina af og nota hana sem axlartösku. 


DAY et er lífsstílsvörumerki sem býr til endigargóðar vörur fyrir daglegt líf. Vöruirnar eru innblásnar af skandinavískri menningu og eru með stílhreint útlit. 

DAY et var stofnað í Kaupmannahöfn árið 2014, nálgun byggir á því hugarfari að taka ábyrgð á heiminum sem við lifum í - til að láta morgundaginn skipta máli.

Allar vörurnar eru vandaðar og gerðar til að endast í gegnum allar árstíðir ásamt því að vera ætlaðar í að nota og elska í langan tíma.

 

Upplýsingar um vöru:

Stærð: H: 34cm / D: 41cm / D: 16cm