Bakkarnir frá Cooee koma bæði ferkantaðir og hringlaga. Hægt er að nota þá ýmist fyrir fallega skrautmuni, skart eða olíur og krydd í eldhúsinu. Möguleikarnir eru endalausir.
Cooee Design var stofnað í Svíþjóð árið 2008 og á rætur sían að rekja til Småland. Cooee design býður upp á breitt úrval af hágæða innánhúsvörum. Vörurnar frá þeim eru mínimalískar og í jarðlitum og sækja innblástur í náttúruna, líflegt borgarlíf og list. Vörurnar frá þeim gefa heimilinu fágaðan tón.
Upplýsingar um vöru:
Stærð vöru: 30 x 30 x 2 cm
Þyngd pakka: 800g
Uppselt