Pillar vasarnir frá Cooee eru sígildir og stílhreinir eins og allar vörurnar frá Cooee eru. Pillar vasinn var hannaður eftir velgegni Ball vasans og henta þessir vasar einstaklega vel saman. Vasarnir eru úr keramik og húðaðir með mattri áferð.Cooee Design var stofnað í Svíþjóð árið 2008 og á rætur sían að rekja til Småland. Cooee design býður upp á breitt úrval af hágæða innánhúsvörum. Vörurnar frá þeim eru mínimalískar og í jarðlitum og sækja innblástur í náttúruna, líflegt borgarlíf og list. Vörurnar frá þeim gefa heimilinu fágaðan tón.
Upplýsingar um vöru:
Stærð vöru: 12 x 12 x 24 cm
Þyngd pakka: 800g
Uppselt