Ostahnífar - 3 stk

3.650 kr 2.920 kr

Þessir þrír dásamlegu ostahnífar frá Nicolas Vahé sóma sér vel á hvaða borð sem er. Hnífarnir eru gerðir úr ryðfríu stáli með satínáferð sem skapar fallegt útlit. Skaftin eru úr akasíuviði sem gefur hnífunum dásamlegt og einfalt yfirbragð. Hnífarnir þrír eru fullkomnir til að skera hvaða uppáhaldsosta sem er þar sem þeir eru gerðir fyrir bæði mjúka jafnt sem harða ostua. Við mælum með að þú þvoir hnífana í höndunum eftir notkun.

Nicolas Vahé er maðurinn á bak við samnefnda sælkeramerkið. Nicolas hefur starfað sem matreiðslumaður á hinum fræga veitingastað Pic Valence og sem súkkulaðigerðarmaður undir hinum heimsfræga Daniel Giraud Valence. Árið 2000 færðu frumkvöðlahæfileikar hans hann til Danmerkur og hann byrjaði að framleiða hágæða sælkera- og eldhúsvörur undir eigin merki.

Upplýsingar um vöru:

Stærð vöru: 18 x 3 cm - 20 x 3 cm - 20,5 x 3 cm

Efni: Akasíuviður, ryðfrítt stál

Ummönnun: Einungis handþvottur