Kertastjaki - Lykke Svartur

11.990 kr

Lykke er hannaður sem óendanlegur hnútur. Léttleiki og fíngerðar hreyfingar logans standa í mótsögn við þyngd hnútsins. Lykke býr yfir skúlptúrlegum gæðum sem gleður augað jafnvel þegar það er ekki í notkun.

Cooee Design var stofnað í Svíþjóð árið 2008 og á rætur sían að rekja til Småland. Cooee design býður upp á breitt úrval af hágæða innánhúsvörum. Vörurnar frá þeim eru mínimalískar og í jarðlitum og sækja innblástur í náttúruna, líflegt borgarlíf og list. Vörurnar frá þeim gefa heimilinu fágaðan tón.

 

Upplýsingar um vöru:

Stærð vöru: 15 x 13,5 x 10 cm

Þyngd pakka: 400g

 

Uppselt