Súkkulaði Trufflur – Karamella

1.650 kr

Þessar ljúffengu súkkulaðitrufflur frá Nicholas Vahé eru gerðar úr gæða hráefni og vandlega unnar eftir klassískri franskri uppskrift. Trufflurnar eru tilvaldar með góðum kaffibolla, en þær henta líka einstaklega vel em gjöf handa  einhverjum sem þér þykir vænt um.

Nicolas Vahé er maðurinn á bak við samnefnda sælkeramerkið. Nicolas hefur starfað sem matreiðslumaður á hinum fræga veitingastað Pic Valence og sem súkkulaðigerðarmaður undir hinum heimsfræga Daniel Giraud Valence. Árið 2000 færðu frumkvöðlahæfileikar hans hann til Danmerkur og hann byrjaði að framleiða hágæða sælkera- og eldhúsvörur undir eigin merki.