Jeed skálin frá Bloomingville er falleg skál á stuttum fæti. Skálin er úr mangóvið og hentar einstaklega vel undir t.d. ávexti eða annan mat.
Bloomingville er danskt merki sem stofnað var árið 2000. Bloomingville sækir innblástur í norrænum stíl og lífsmáta og sýna vörurnar það vel. Bloomingville MINI merkið var stofnað sem undirmerki árið 2015 og með útgangspunkt í norrænni hönnun fyrir yngstu kynslóðina.
Upplýsingar um vöru:
Stærð vöru: 30,5 x 11,5 cm
Uppselt