Kertahringur fyrir 4 kerti

3.950 kr

Þetta er stjakinn sem allir eru að leita að! Kertastjakinn frá House Doctor er með plássi fyrir fjögur kerti sem gerir hann fullkominn til að nota sem flottan, skrautlegan aðventukrans. Þar sem að stjakinn er einstaklega stílhreinn og er hægt að nota hann allt árið um kring. Settu hann á hilluna, bókaskáipinn eða hliðarborðið sem fallegan skrautmun fyrir heimilið þitt. 

House Doctor er hönnunarfyrirtæki í fjölskyldueigu sem er byggt á löngun til að hvetja og hjálpa fólki að búa til sín eigin einstöku rými. Þetta er gert með því að hanna vörur sem koma jafnvægi, einfaldleika og áreiðanleika inn á heimili fólks.

Upplýsingar um vöru:

Stærð: 11,5 x 27 cm 

Efni: Járn

Kertastærð: 2 cm