Gólfmotta - Ský

5.290 kr

Það er ótrúlegt hvað falleg gólfmotta geriri mikið fyrir herbergið, hún einfaldlega getur verið þetta eina sem upp á vantaði til að gefa herberginu þetta fallega yfirbragð. Ský mottan frá Bloomingville MINI gæti einmitt verið sú. 


Bloomingville er danskt merki sem stofnað var árið 2000. Bloomingville sækir innblástur í norrænum stíl og lífsmáta og sýna vörurnar það vel. Bloomingville MINI merkið var stofnað sem undirmerki árið 2015 og með útgangspunkt í norrænni hönnun fyrir yngstu kynslóðina.

 

Upplýsingar um vöru:

Stærð vöru: 57 x 82 cm