Bretti - Matera

11.990 kr

Matera brettið frá Bloomingville er fallegt viðar bretti úr skasíuvið. Brettið hefur fallegt síldarbeinamunstur og gerir veisluboðið enn glæsilegra.


Bloomingville er danskt merki sem stofnað var árið 2000. Bloomingville sækir innblástur í norrænum stíl og lífsmáta og sýna vörurnar það vel. Bloomingville MINI merkið var stofnað sem undirmerki árið 2015 og með útgangspunkt í norrænni hönnun fyrir yngstu kynslóðina.

 

Upplýsingar um vöru:

Stærð vöru: 49,5 x 1,5 x 24 cm