Bangsi - Gíraffi

5.890 kr

Gíraffinn frá Patti Oslo er undurfagur leikfélagi sem birtir upp daginn. Bangsinn er mjúkur og meðfærilegur og gefur einstaklega góð knús.

Patti Oslo er norskt umhverfisábyrgt lífsstílsmerki sem leggur áherslu á ímyndunarheim barnanna. Patti Oslo hannar nostalgísk, naumhyggjuleg og hvetjandi handgerð leikföng með blöndu af nútíma hönnun og hefðbundinni tækni. Vörurnar frá þeim eru gerðar úr GOTS-viðurkendum lífrænum bómul og er hver vara handgerð á hefðbundin hátt. 


Upplýsingar um vöru:

100% lífræn bómull
- Náttúrulegir litir án eiturefna
- Fyllt með vistvænnni pólýester trefjafylling og vottuð samkvæmt STANDARD 100 frá Oeko-Tex® Class I
- Uppfyllir CE staðalinn


- Aldur: 0M+
- Stærð: um það bil 29 cm