• BabylapinGrey

Grár kanínulampi

Verð : 14.900kr

Lagerstaða : Til á lager


Lapin and Me er hönnunarmerki (brand) frá London. Þessir yndislegu karakterar sem eru klæddir eins og kanínur hafa farið sigurför um heiminn. Lamparnir voru hannaðir af mæðgum, Madeleine og Delphine. Madeleine hafði mikið dálæti af leikföngum og sögum úr æsku en sú ást fæddi af sér þennan yndislega ævintýraheim sem verslanir Lapin and me eru. Þar sameinast módernismi við vintage útlit lampana og úr verður þessi sérstaka hönnun sem bæði börn og fullorðnir hrífast af. Laparnir eru CE vottaðir, hæð 35 cm og pera fylgir með. Lamparnir eru "made in" Germany og eru handmálaðir.