Sjal brúnt. 50% afsl.

Verð : 7.450kr 14.900kr

Lagerstaða : Uppselt

Uppselt

50% silki og 50% bómull. Stærð 70 x 200 cm.  Sjal eftir hönnuðinn Roza Kamitova. Foreldrar hennar voru báðir listamenn svo að hún átti ekki langt að sækja sköpunargáfu sína. Hún lærði í hönnunarskóla á Manhattan New York og starfaði í tískuiðnaðinum þar í átta ár. Þessi einstöku sjöl hafa fengið gríðarlega góðar móttökur vegna gæða og vegna þess að hvert sjal er í rauninni listaverk.

Þetta er mjög einstök vara sem er fyrst handmáluð og svo digital prentuð. Ef að þú vilt handþvo sjalið þá má aldrei nudda eða leggja það á kaf í vatn Leggið flatt til að þorna.